Sögur

Hundurinn sem enginn tók eftir

Einu sinni voru tveir krakkar og mamma þeirra átti engan mann. Ein jólin fengu krakkarnir einn risa stóran pakka þau voru rosalega spennt að opna þennan stóra pakka. Þegar maturinn var búinn kom stóra stundin. Krakkarnir hlupu inn í stofuna sína og komu að pakkanum, þau rifu pakkan upp og þar var lítill hvolpur. Krakkarnir voru himin lifandi þegar þau sáu hundinn. Hvað viljið þið skíra hann krakkar sagði mamma þeirra. Krakkarnir voru ekki lengi að finna nafn á hvolpinn. Hann á að heita Elías sögðu krakkarnir bæði í kór hundurin stækaði og stækaði  það komu næstu jól og nú voru þrír litlir pakkar mamman fék einn pakka  stelpan fék einn pakka og strákurin fék einn pakka þau opnuðu pakkana og þar voru æpadar þau birjuðu straks að skoða vítjó í æpadinum og eingin vildi vera með hundinum. hundurin sitti bolta á nefið á sér var með gllös á loponum og stóð á einum fæti en eingin tók eftir hundinum og hundurin tók eftir óreinum diskum í vaskinum han fék góða hugmind. han drífði sig að diskonum og fór að vaska upp alla diskana en eingin tók eftir hundinum. hundurin fór í göngutúr han ætllaði að fljitja eingin tók eftir mér hér en ef ég flitji út í nátúruna og vera villi hundur það væri skemtilegt sagði hundurin og fór að heiman