Sögur

Hundurinn sem enginn tók eftir

Einu sinni voru tveir krakkar og mamma þeirra átti engan mann. Ein jólin fengu krakkarnir einn risa stóran pakka þau voru rosalega spennt að opna þennan stóra pakka. Þegar maturinn var búinn kom stóra stundin. Krakkarnir hlupu inn í stofuna sína og komu að pakkanum, þau rifu pakkan upp og þar var lítill hvolpur. Krakkarnir voru himin lifandi þegar þau sáu hundinn. Hvað viljið þið skíra hann krakkar sagði mamma þeirra. Krakkarnir voru ekki lengi að finna nafn á hvolpinn. Hann á að heita Elías sögðu krakkarnir bæði í kór…

Read More