Bræðurnir tveir
Einu sinni voru tveir bræður nema þeir voru hundar. Þessi vinstra megin hét Kósí og þessi hægra megin hét Moli. Þeir voru bestu vinir í heimi. Einn daginn voru þeir að leika sér í garðinum sem pabbi þeirra keypti og þá sáu þeir annan lítinn hvolp. Hann var fastur. Þeir hjálpuðu honum að losa sig og svo voru þeir bestu vinir. Endir.
Read More